Yfirlit Áskrifta
Á kortaskjánum væri ég til í að geta ýtt á takka "Áskriftir á þessu korti" og fengið þannig skýrt yfirlit yfir þær áskriftir eða "recurring" greiðslur á þessu korti. Ég er með margar áskriftir, fasteignagjöld, leikskólagjöld, skólamat, alls konar föst útgjöld á þessu korti og ég væri til í að sjá á skýran hátt hversu há upphæð er dregin af þessu korti mánaðarlega svo ég geti skipulagt heimilisútgjöldin betur.