Inneignarnótur - Í appið

5 atkvæði

Góðan dag
Mörg okkar eigum eina skúffu heima fulla af inneingarnótum og lendum ítrekað í því að þær renni út áður en þær eru notaðar. Mín tillaga mynd hjálpa okkar viðskiptavinum að týna ekki þessum nótum og nýta þær áður en þær renna út.

Búa til möguleika fyrir viðskiptavini að vista Inneignanótur í appinu.
Það væri gert með því að nýta sömu lausn (kvittanir í appið) og að taka mynd af kvittun nema inneignarnótu, nema að við gætum bætt við
1. Að verslanir geta gefið út inneignarnótur á appið okkar á kt í gegnum open API (tekju möguleikar).
2. Viðskiptavinur getur tekið mynd af inneingarnótu
3. við myndum senda push notification x tíma áður en á inneignarnóta rennur út
4. Gætum samþættað þetta við fríðu að þegar notandi er með inneignarnótu og það kemur fríðu tilboð þá getum við sent honum notification.
Bróður partur lausnarinna er til : útgáfa 5.2.8. ( kvittanir í appið)
https://islandsbanki.workplace.com/groups/betaapp/permalink/1421780815047913/

Í rýni Tillaga frá: Tómas Helgi Stefánsson Kosið: 13 feb. Athugasemdir 0

Athugasemdir: 0