Markaðir í appinu

3 atkvæði

Þegar þú ferð inn á markaðir í appinu þá birtist listi yfir félög á Aðalmarkaði og First North saman og eru ekki aðgreind. Það væri mun þæginlegra ef þetta væri aðgreint. og væru tveir listar.

Í rýni Tillaga frá: Linda Arnardóttir Kosið: 06 maí Athugasemdir 0

Athugasemdir: 0